
Gullkorn Design
Ullarbuxur - bleikt mynstur
4.543 kr 6.490 kr
Vandaðar ullarbuxur með klassísku prjónamynstri. Buxurnar eru í meðalþykkt og henta því vel sem hlýr inniklæðnaður á köldum dögum eða undir útifötin. Samsetningin á merino ull og modal gerir flíkina mjúka og þæginlega, með góðri teygju, og gefur góða endingu eftir þvott.
Efni: 60% merino ull, 40% modal. (Efnin eru Oeko-tex 100 vottuð)