
Mikk-line
Ullarlambúshetta - Andorra
3.990 kr
Hlý lambúshetta úr ullarblöndu að utan og bómull að innan. Húfan er með vindheldu efni á eyrnasvæði svo það blási ekki inn í eyrun. Húfan er með góðri teygju en liggur samt þétt að andlitinu.
- Að utan: 50% merino ull, 50% akrýl
- Að innan: 95% bómull, 5% elestane