
Wooly Organic
Ullarleggings - grænar
4.193 kr 5.990 kr
Ullarleggings úr bestu mögulegu merino ullinni. Flíkin er dásamlega mjúk og því afar hentug fyrir viðkvæma húð barnsins. Frábær flík á köldum vetrardögum, jafnt í inniveruna sem og undir hlífðarbuxur eða kuldagallann í útiverunni. Góð fjárfesting enda er um að ræða vandaða flík með mikla notkunarmöguleika sem endist vel.
Efni: 100% lífræn merino ull