







Mikk-line
Ungbarna kuldagalli - Mink
12.990 kr
Mjúkur og léttur kuldagalli sem er með hlýrri einangrun og vatnsheldur. Gallinn er úr endurunnu efni og er með flúorfría vatsnhelda húðun (BIONIC-FINISH® ECO).
- Gallinn er tvírenndur sem gerir það auðveldara að klæða barnið í gallann.
- Áfastir vettlingar og sokkar með hlýju flísfóðri. Auðvelt er að smella þeim af eftir þörfum.
- Hetta sem hægt er að smella af eftir þörfum.
TÆKNILEGIR KOSTIR
- Vindheldur og einangrandi til að halda barninu heitu í köldu veðri.
- Vatnsfráhrindandi til að halda barninu þurru í röku veðri.
- Öndun 3.000 g/m2/24 klst. til að koma í veg fyrir svita og halda þurru að innan.
- Gallinn er að fóðraður með mjúku örtrefjaflísefni á búksvæði fyrir auka hlýju og þægindi.
- Endurskin
- Efni að utanverðu: 100% nylon. Fóður: 100% pólýester. Fylling: 100% pólýester
UMHVERFIÐ
- Aðalefni er úr 100% endurunnu næloni.
- Gallinn er meðhöndlaður með BIONIC-FINISH® ECO húðun, sem er lífbrjótanlegt og laust við PFAS/flúoríð.
- Nikkelfríar smellur og rennilásar til að forðast ofnæmi.