

Wooly Organic
Ungbarna náttgalli (0-3 mán) - Cinder
4.990 kr
Náttgalli úr 100% hágæða mjúkri lífrænni bómull. Gott stroff á ökklum. Smellur frá hálsmáli niður að ökklum þannig gallinn opnast vel til að klæða barnið úr og í.
Efni: 100% lífræn bómull (GOTS vottun á öllum stigum framleiðslu)
Smellur eru nikkel fríar
Athugið að liturinn er ljósari en á myndinni.