VERSLUNIN ER LOKUÐ 17.-20. FEBRÚAR

That's Mine

Ungbarna svefnpoki - Dreamily

10.990 kr

Mjúkur og þægilegur svefnpoki sem kemur í staðinn fyrir sæng og veitir barninu öryggi og hlýju. Nýjasti svefnpokinn er uppfærð útgáfa með enn betri eiginleika en áður. Pokinn helst á sínum stað og er því hentugur fyrir börn sem sparka sænginni af sér. Svefnpokinn er með teygju í mittið til að halda honum á sínum stað þegar barnið snýr sér. Hægt er að opna pokann að ofan og neðan með hagnýtum tvöföldum rennilás sem staðsettur er fyrir miðju svefnpokans.

Svefnpokinn hefur TOG gildið 1,5 (18-21°C) og hentar til notkunar allt árið.

Tvær stærðir fyrir 0-6 mánaða og 6-12 mánaða. 

80% bómull, 20% endurunnið pólýester

Má þvo á 30° í þvottavél og fara í þurrkara á lágan hita

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum