
That's Mine
Ungbarnahreiður - Secret Garden Cocoa
12.990 kr
Fallegt ungbarnahreiður úr mjúkri lífrænni bómull. Hreiðrið umlykur barnið og veitir því aukið öryggi og þægindi. Hægt er að nota það ofan í rimlarúmi, rúmi foreldra eða sem auka svefnstaður fyrir barnið, t.d. í sófanum. Það getur einnig nýst sem lítið leikhreiður. Fylgist með barninu þegar hreiðrið er notað.
Efni: Lífræn bómull að utan, pólýester og svampur að innan
Stærð: 35 x 65 x 15 cm