
Wooly Organic
Ungbarnateppi - Palid Pink Stripes
2.495 kr 4.990 kr
Fallegt ungbarnateppi úr tvöföldu lagi af 100% lífrænni bómull (GOTS vottuð). Teppið er dásamlega mjúkt fyrir viðkvæma húð barnsins. Teppið hentar vel að vori, sumri og hausti - tilvalið að nota í bílstólnum, kerru, vagni eða til að vefja barnið inn þegar það sefur.
75x85 cm