



Petit Monkey
Útsaumssett - björn
3.990 kr
Útsaumssett sem inniheldur viðarbjörn með götum og 3 vaxhúðuð bönd. Barnið stingur böndunum í gegnum götin og getur æft sig í krosssaumi. Skemmtilegt dundur fyrir aðeins eldri börn, æfir m.a. fínhreyfingar og þolinmæði. Settið kemur í taupoka svo hægt sé að taka það með sér á auðveldan máta.
Beykiviður
15 x 9,5 cm