VERSLUNIN ER LOKUÐ 17.-20. FEBRÚAR

Filibabba

Vaðlaug með úðara - Little Sailor

2.495 kr 4.990 kr

Vaðlaugin er frábær skemmtun fyrir börnin í góðu veðri. Laugin er með úðara sem sprautar vatni allan hringinn. Vaðlaugin hentar fyrir allan aldur, en einnig vel fyrir lítil börn sem eru ekki tilbúin að fara í stærri sundlaug en vilja taka þátt í vatnsskemmtuninni. 

Festið stútinn við garðslönguna. Mjúkar hliðar laugarinnar fyllast þá af vatni og úðar vatni allan hringinn. Botninn breytist svo í skemmtilegan poll til að skvetta í!

Stærð: Þvermál 100 cm, hæð 5 cm

Efni: 100% umhverfisvænt, þykkt og endingargott PCV (án BPA og þalata). 3 viðgerðarplástrar fylgja með svo hægt sé að gera við ef ske kynni að það kæmi gat.

Athugið: Hafðu ávallt auga með börnum í vaðlauginni.

Laugin vandleg prófuð og er samþykktir samkvæmt evrópska staðlinum EN-71 og ber CE-merkið.

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum