VERSLUNIN ER LOKUÐ 17.-20. FEBRÚAR

Mikk-line

Vetrar sokkaskór - Huckleberry

2.495 kr 4.990 kr

Hlýjir kuldasokkar með fóðri, frábærir í útiveruna fyrir minnstu börnin. Úr slitsterku vindheldu efni. Stöm gúmmístyrking er undir fætinum, og barnið helst því stöðugt ef það stendur og tekur skref. Sokkaskórnir eru víðir að ofan til að koma þeim vel yfir buxur eða útiföt, með góðri teygju og stillanlegri ól á ökklum til að halda þeim vel.

  • Vindheldir
  • 8.000 m vatnsheldni
  • 5.000 g öndun
  • Límdir saumar á álagssvæðum
  • Hlýtt flísfóður og Thinsulate einangrun
  • 100% nylon 
  • Sterkt og endingargott efni
  • Endurskin

  OEKO-TEX® Standard 100 vottun (efni án skaðlegra efna)
  BIONIC-FINISH® ECO vatnsheld húð án flúors

Skráðu þig á póstlistann okkar

Skráðu þig á póstlistann til að fá að vita af nýjungum, tilboðum og afsláttum