
Wooly Organic
Waffle handklæði með hettu - Rose Dawn
5.490 kr
Baðhandklæði með hettu. Handklæðið er með vængjum til hliðanna sem hægt er að vefja utan um barnið. Úr lífrænu bómullarefni með vöffluáferð. Handklæðið er þunnt og létt og hentar því mjög vel í ferðalög eða sundtöskuna.
Stærð: 75 x 120 cm
Efni: 100% GOTS vottuð lífræn bómull