
Wobbel
Wobbel jafnvægisbretti - lakkaður viður - Black Wash
24.990 kr
Wobbel bretti er skemmtilegt leikfang sem eflir hreyfiþroska barna. Uppruni Wobbel brettsins er að finna í Waldorf stefnunni, en hugmyndin hefur verið þróuð af Wobbel í nútímalegri útgáfu og útfærslu. Brettið er úr FSC vottuðum beykivið með umfærfisvænu glæru lakki. Brettið er með einstakri sveigju og stílhreina hönnun. Brettið er vandað leikfang sem hefur langan líftíma.
Brettið æfir jafnvægi og styrk á skemmtilegan hátt, ásamt því að ýta undir líkamsvitund barnsins þannig að barnið fær að upplifa eigin getu. Börn eru þekkt fyrir að hugsa út fyrir boxið og því eru engin takmörk fyrir því hvaða tilgangi brettið er notað. Wobbel er fyrir börn á öllum aldri frá 0-100 ára!
Þessi útgáfa af brettinu er framleitt í takmörkuðu upplagi!
Stærð: um 90 x 30 cm
Þyngd: um 4,5 kg
Þolir þyngd allt að 200 kg
Brettið kemur í merktum kassa.