
Filibabba
Zig Zag baðhandklæði - Grey
5.490 kr
Mjúkt lúxus baðhandklæði með hettu. Það er úr 100% lífrænni bómull og mjög mjúkt fyrir viðkvæma húð barnsins. Handklæðið er stærra en mörg ungbarnahandklæði og því hægt að nota lengur. Munstrið í handklæðinu er ofið í efnið.
Stærð: 100x100 cm
Efni: 100% lífræn bómull